Fréttir: 2002
Þrír starfsmenn Vinnueftirlitsins eru meðhöfundar að grein sem birtist í 12 tbl. Læknablaðsins.
Lesa meira
Trésmiðjan Börkur á Akureyri fékk viðurkenningu Félags byggingamanna í Eyjafirði
Lesa meira
Föstudaginn 11. október sl. kom út skýrsla á vegum rannsókna- og heilbrigðisdeildar Vinnueftirlitsins með niðurstöðum rannsóknar um líðan, vinnuumhverfi og heilsufar starfsmanna í útibúum banka og sparisjóða hér á landi.
Lesa meira
Í tilefni Evrópsku Vinnuverndarvikunnar efnir Vinnueftirlitið til morgunverðarfundar á Grand Hóteli í Reykjavík, mánudaginn 21. október kl. 8:30-10.00 sem ber yfirskriftina Vinna gegn streitu.
Lesa meira
Rannsóknarverkefnið Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd hlaut 10 m.kr styrk (til tveggja ára) í nýlegri úthlutun Rannís úr markáætlun um upplýsingatækni og umhverfismál. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur hjá Vinnueftirlitinu veitir verkefninu forstöðu en aðrir starfsmenn Vinnueftirlitsins, sem munu vinna að verkefninu, eru Margrét Lilja Guðmundsdóttir, félagsfræðingur og Sigrún Kristjánsdóttir, lögfræðingur..
Lesa meira
Norræna ráðherranefndin hefur gefið út hjálpartæki til greiningar á atvinnutengdum húðsjúkdómum. Fulltrúi Íslands við gerð þessara spurningakvera var dr. med Jón Hjaltalín Ólafsson.
Lesa meira
11. málþing geðlækna, sem starfa í Evrópu og hafa áhuga á félags- og faraldsfræði geðsjúkdóma, var haldið 17. til 20. apríl sl. í Árósum. Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins flutti erindi sem byggt er á rannsókn sem rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins framkvæmdi á líðan starfsfólks á öldrunarstofnunum. Erindið nefndist: Atvinnutengdir sálfélagslegir þættir og meðferð við geðkvillum.
Lesa meira
Grein um dánarmein iðnverkakvenna.Höfundar eru Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Kristinn Tómasson á rannsókna- og heilbrigðisdeild Vinnueftirlitsins
Lesa meira
Fræðslufundur verður haldinn 15. apríl 2002 frá kl. 13:00 - 14:30, í húsakynnum Vinnueftirlitsins. Tveir erlendir fræðimenn munu flytja fyrirlestra.
Lesa meira
Vinnueftirlitið hefur gefið út leiðbeiningaritið Vinnuvernd á Íslandi sem ætlað er erlendum starfsmönnum. Þegar eru komin út tvö rit, annað á pólsku og íslensku en hitt á ensku, spænsku og íslensku
Lesa meira
Aðalfyrirlesari er Wilmar Schaufeli, prófessor í félags- og skipulagssálfræði við háskólann í Utrecht í Hollandi. Prófessor Shaufeli er heimsþekktur fyrir rannsóknir og skrif um þetta efni.Auk hans munu íslenskir sérfræðingar á þessu sviði og þeir sem kynnst hafa kulnun af eigin raun flytja stutt erindi.
Lesa meira
Fyrirspurnir hafa borist til Vinnueftirlitsins vegna fréttar í Fréttabréfinu 3/1 2002 um að hárgreiðslukonur eigi erfiðara en aðrar konur með að verða ófrískar.
Lesa meira