Fréttir: maí 2001

Vinnuverndarvikan 2001 - Varnir gegn vinnuslysum - 25.5.2001

Vinnuverndarvikan, sem er samstillt átak vinnuverndarstofnana í Evrópu undir forsystu Vinnuverndarstofnunarinnar í Bilbao, verður haldin hérlendis vikuna 14.?20. október nk. Kjörorð vinnuverndarvikunnar verður: Varnir gegn vinnuslysum. Lesa meira

Mismunandi heilsufar starfs- og þjóðfélagshópa - 15.5.2001

Niðurstöður benda til þess að mannslát vegna ytri orsaka (umferðaslysa, annarra slysa og sjálfsmorða) séu algengari hjá iðnverkakonum en hjá öðrum íslenskum konum Lesa meira

Ný eftirlitsaðferð ? AÐLAGAÐ EFTIRLIT - í þróun. - 14.5.2001

Hjá Vinnueftirlitinu er verið að þróa nýja eftirlitsaðferð við fyrirtækjaeftirlit. Aðferðin hefur hlotið nafnið aðlagað eftirlit og byggir á danskri eftirlitsaðferð. Nýja aðferðin mun hefjast í janúar 2002 í fyrirtækjum sem hafa 50 starfsmenn eða fleiri í 12 atvinnugreinum Lesa meira

Frumvarp um breytingar á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum - 10.5.2001

Félagsmálaráðherra lagði í byrjun mars fram frumvarp á Alþingi til laga um breytingar á lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Fyrstu umræðu um frumvarpið lauk þann 15. mars sl. og er það nú til umfjöllunar í félagsmálanefnd. Lesa meira

Reglugerð um þungaðar konur á vinnustöðum - 1.5.2001

Ný lög nr. 95/2000 um fæðingar- og foreldraorlof tóku gildi 1. janúar sl. Jafnframt var endurútgefin með nokkrum breytingum reglugerð frá 1998 um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum fyrir konur, sem eru þungaðar, hafa nýlega alið barn eða hafa barn á brjósti. Lesa meira