Fréttir: apríl 2001
Vinnueftirlitið opnar nýjan vef
Félagsmálaráðherra Páll Pétursson opnaði formlega nýja heimasíðu Vinnueftirlitsins á ársfundi stofnunarinnar föstudaginn 27. apríl sl.
Lesa meiraViðurkenning ársins 2001 fyrir gott starf í vinnuverndarmálum
Verðlaun fyrir gott starf í vinnuverndarmálum kemur að þessu sinni í hlut Íslenska álfélagsins hf., stjórnenda og starfsmanna
Lesa meiraNýtt skipurit Vinnueftirlitsins
Á síðastliðnu ári var hafin heildarendurskoðun á skipuriti Vinnueftirlitsins með aðstoð ráðgjafarfyrirtækisins PricewaterhouseCoopers. Tilgangur verkefnisins var að vinna með stjórnendum og starfsmönnum stofnunarinnar að framsetningu nýs stjórnskipulags fyrir stofnunina
Lesa meira