Fréttir

Vinnueftirlitinu heimilt að loka vinnustöðum sem ekki virða samkomubann - 25.3.2020

Vinnueftirlitið beinir því til vinnustaða að hlíta hertum reglum um samkomubann. Að öðrum kosti er litið svo á að þeir ógni öryggi og heilbrigði starfsmanna sinna.

Lesa meira

Leiðbeiningar til starfsmanna sem vinna við þrif - 25.3.2020

Starfsmaður á aldrei að deila sínum persónuhlífum með öðrum

Lesa meira

Rafræn samskipti aukin og eingöngu tekið við skráningu á nýjum vinnuvélum og eigendaskiptum á "Mínum síðum" - 24.3.2020

Viðskiptavinir eru hvattir til að nota síma, tölvupóst, vefsíðu og "Mínar síður" Vinnueftirlitsins.

Lesa meira

Tímabundnar lokanir vegna Covid-19 - 24.3.2020

Skrifstofum Vinnueftirlitsins á Reykjanesi og á Selfossi verður lokað tímabundið sökum Covid-19
Our offices in Reykjanes and Selfoss are temporarily closed due to Covid-19

Lesa meira