Fréttir

Öll vinna bönnuð á þaki húss að Nethyl 2b - 19.7.2018

Unnið var við málningu þak hússins en það er tvílylft með risi, engar fallvarnir voru notaðar.

Lesa meira

Bann við notkun vinnuvéla hjá Góa-Linda sælgætisgerð ehf - 16.7.2018

Starfsmenn voru að vinna við réttindaskyldar vinnuvélar án vinnuvélaréttinda.

Lesa meira

Ákvörðun tekin um að sekta Prime Tours ehf - 16.7.2018

Þann 27. júní 2018 ákvað Vinnueftirlitið að leggja dagsektir á fyrirtækið vegna vanrækslu á að tilkynna vinnuslys til stofnunarinnar.  Fyrirtækið gerði úrbætur í samræmi við ákvörðun Vinnueftirlitsins eftir að ákvörðun stofnunarinnar var birt fyrirtækinu.  Engar dagsektir féllu á fyrirtækið.

Lesa meira

Bann við vinnu - 13.7.2018

Vinna var bönnuð að Ofanleiti 3-5 í Reykjavík vegna ófullnægjandi fallvarna

Lesa meira