Um Vinnueftirlitið

  • Kaldur vetrardagur

Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna.


Stefna

Hlutverk Vinnueftirlitsins er að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu. Stofnunin hefur markað sér stefnu til ársins 2023. Meginmarkmið hennar er Vinnueftirlitið sé leiðandi í vinnuverndarmálum og nái fram samfélagslegum árangri.

Nánar

Skipurit

Vinnueftirlitið skiptist í þrjú fagsvið; heilsu- og umhverfissvið, öryggis- og tæknisvið og vinnuvélasvið. Stofnunin heyrir undir félagsmálaráðuneytið og skipar félagsmálaráðherra stjórn þess til fjögurra ára í senn.

Nánar