Um Vinnueftirlitið

  • Kaldur vetrardagur

Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu og byggir starf sitt á samþættingu eftirlits, fræðslu og rannsókna.


Stefna

Vinnuvernd er mikilvægur samfélagslegur málaflokkur. Rannsóknir benda til þess að allt að 3–4 % landsframleiðslu vestrænna ríkja glatist vegna slysa og heilsutjóns við vinnu. Þetta svarar til 44–58 milljarða króna á árinu 2008 hér á landi.

Nánar

Skipurit

Vinnueftirlitið skiptist í sjö deildir sem styðja við almennt vinnuverndarstarf og vinnuvélaeftirlit á svæðisskrifstofunum.  Vinnueftirlitið heyrir undir velferðarráðuneytið og velferðarráðherra skipar stjórn Vinnueftirlits ríkisins til fjögurra ára í senn.

Nánar