Staðlar
Covid-19 - Staðlar um persónuhlífar eru aðgengilegir án endurgjalds.
Vegna þess ástands sem nú er vegna Covid-19 hefur Evrópusambandið óskað eftir því að staðlar sem varða kröfur til persónuhlífa séu aðgengilegir án endurgjalds.
Aðgangur að stöðlum um persónuhlífar:
Vefslóð: https://webviewerig.com/
Notandanafn: covid19@stadlar.is
Lykilorð: XK?JjkF7C
ATH. Heiti staðlanna eru á íslensku en meginmál þeirra er á ensku.
Listi yfir staðla sem hafa verið gerðir aðgengilegir:
- ÍST EN ISO 13688:2013 Hlífðarfatnaður - Almennar kröfur
- ÍST EN ISO 10993-1:2009/AC:2010 Líffræðilegt mat á lækningatækjum - Hluti 1: Mat og prófun innan áhættustjórnunarkerfis
- ÍST EN ISO 10993-1:2009 Líffræðilegt mat á lækningatækjum - Hluti 1: Mat og prófun innan áhættustjórnunarkerfis
- ÍST EN ISO 374-5:2016 Hlífðarhanskar til að verjast hættulegum kemískum efnum og örverum - Hluti 5: Íðorðafræði og nothæfiskröfur varðandi áhættu vegna örvera
- ÍST EN 14683:2019 Andlistgrímur við lækningar - Kröfur og prófunaraðferðir
- ÍST EN 14605:2009+A1:2009 Hlífðarfatnaður til nota gegn fljótandi efnum - Nothæfiskröfur vegna fatnaðar með vökvaþéttum (gerð 3) eða úðaþéttum (gerð 4) samskeytum, þ.m.t. fatnaðar sem verndar aðeins hluta líkamans (gerð PB [3] og PB
- ÍST EN 14126:2003+AC:2004 Hlífðarfatnaður - Nothæfiskröfur og prófunaraðferðir fyrir hlífðarfatnað gegn smitefnum
- ÍST EN 13795-2:2019 Skurðstofuklæðnaður og dúkar - Kröfur og prófunaraðferðir - Hluti 2: Loftþéttur einangrunarklæðnaður
- ÍST EN 13795-1:2019 Skurðstofuklæðnaður og dúkar - Kröfur og prófunaraðferðir - Hluti 1: Skurðstofudúkar og sloppar
- ÍST EN 455-4:2009 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - Hluti 4: Kröfur og prófanir til ákvörðunar á geymsluþoli
- ÍST EN 455-3:2015 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - Hluti 3: Kröfur og prófanir fyrir lífsamrýmanleika
- ÍST EN 455-2:2015 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - Hluti 2: Kröfur og eiginleikaprófun
- ÍST EN 455-1:2000 Einnota hanskar fyrir heilbrigðisstofnanir - 1. hluti: Kröfur og þéttleikaprófun
- ÍST EN 166:2001 Augnhlífar - Forskriftir
- ÍST EN 149:2009+A1:2009 Öndunarfærahlífar - Hálfgrímusíur til varnar gegn ögnum - Kröfur, prófun, merking
Aðrir staðlar

Hér fyrir neðan eru krækjur á þær reglugerðir sem heyra undir verksvið Vinnueftirlitsins og settar eru til innleiðingar á Evróputilskipunum. Einnig krækjur á tilskipanirnar og þá staðla sem tilheyra reglugerðunum.
Reglugerð nr. 218/2013 um færanlegan þrýstibúnað
Reglugerðin var sett til innleiðingar á tilskipun nr. 2010/35/EB.Reglugerð nr. 260/2012 um úðabrúsa
Reglugerðin var sett til innleiðingar á tilskipun nr. 75/324/EB eins og henni var breytt 1994 og 2008.Reglugerð nr. 1005/2009 um vélar og tæknilegan búnað
Reglugerðin er sett til innleiðingar á vélatilskipun nr. 2006/42/EB.- Upplýsingar og leiðbeiningar sem tengjast vélum á heimasíðu Evrópusambandsins .
- Evrópustaðlar fyrir vélar og öryggi þeirra .
Reglugerð nr. 367/2006 um notkun tækja
Reglugerðin var sett hér á landi til innleiðingar á tilskipun um notkun tækja nr. 89/655/EBE með síðari breytingum skv. tilskipunum nr. 95/63/EB og nr. 2001/45/EB. Í II. viðauka, 4 kafla reglnanna er vísað til almennt viðurkenndra staðla varðandi samsetningu og útfærslu vinnupalla.- Leitarvél CEN fyrir staðla varðandi vinnupalla stiga o.fl.
(Veljið „Committee“ CEN/TC 53 fyrir vinnupalla og CEN/TC 93 fyrir stiga) - Leitarvél Staðlaráðs fyrir staðla varðandi vinnupalla, stiga o.fl.
(Veljið „Tækninefnd“ CEN/TC 53 fyrir vinnupalla og CEN/TC 93 fyrir stiga)
Reglugerð nr. 341/2003 um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur, með síðari breytingum
Reglugerðin, með breytingum frá 2009 var sett til innleiðingar á tilskipun 2014/33/EB- Staðlar tengdir reglugerðinni.
- Staðlar um lyftur
(Veljið „Tækninefnd“ CEN/TC 10) - Upplýsingar á heimasíðu Evrópusambandsins .
Reglugerð nr. 668/2002 um togbrautarbúnað til fólksflutninga
Reglugerðin var sett til innleiðingar á tilskipun 2016/424/EB- Leiðbeiningar tengdar reglugerðinni .
- Leitarvél Staðlaráðs fyrir staðla varðandi togbrautarbúnað til fólksflutninga.
(Veljið „Tækninefnd“ CEN/TC 242)
Reglur nr. 1022/2017 um þrýstibúnað
Reglurnar voru settar til innleiðingar á tilskipun nr. 2014/68/EB.Reglur nr. 547/1996 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggisráðstafanir á byggingarvinnustöðum og við tímabundna mannvirkjagerð
Reglurnar voru settar hér á landi til innleiðingar á tilskipun nr. 92/57/EBE. Reglunum var breytt 1999. Ekki er vísað til staðla í reglunum. Varðandi breytingar á viðauka IV. í framangreindri tilskipun, 92/57/EBE, er vísað til tilskipana um tæknilega samræmingu og stöðlun tengt bráðabirgða- eða færanleg byggingasvæði.- Staðlar um vinnupalla
(Veljið „Tækninefnd“ CEN/TC 53) - Staðlar um stiga
(Veljið „Númer staðals“ ÍST EN 131)
Reglur nr. 108/1996 um tæki sem brenna gasi
Reglurnar voru settar til innleiðingar á tilskipun nr. 2016/426/EB.Reglur nr. 1021/2017 um einföld þrýstihylki
Reglurnar voru settar til innleiðingar á tilskipun nr. 2014/29/EB .Reglur um gerð persónuhlífa nr. 728/2018
Reglurnar voru settar til innleiðingar á tilskipun nr. 2016/425/ESB og er víða vísað í staðla í reglunum.Reglur nr. 729/2018 um röraverkpalla
Reglurnar byggja ekki á tilskipun en fram kemur í 5. gr. reglnanna að röraverkpallar skulu hannaðir samkvæmt viðurkenndum stöðlum.- Evrópustaðlar sem fjalla um röraverkpalla
(Veljið „Tækninefnd“ CEN/TC 53)