Evrópskir dómstólar

Mikill hluti laga og reglna um vinnuvernd á Íslandi er til komin vegna innleiðingar á ESB gerðum á grundvelli EES samningsins.  Niðurstöður dómstóls ESB (Evrópudómsstólsins) og dómsstóls EES (EFTA dómstólsins) um túlkun ESB gerða á sviði vinnuverndar getur því haft veigamikla þýðingu um túlkun og beitingu laga og reglna um vinnuvernd á Íslandi.