Bann við vinnu

Vinnueftirlitið hefur það að stefnu að miðla upplýsingum sem stuðla að forvörnum gegn vinnuslysum og atvinnusjúkdómum með gildi stofnunarinnar að leiðarljósi og í samræmi við gildandi upplýsingarlög, af þeirri ástæðu birtir stofnunin allar ákvarðanir sínar um bann við vinnu.

2018

3. ágúst - Vinna bönnuð við asbestniðurrif við Eyrarvegi 31

26. júlí - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Álalind 14 í Kópavogi

23. júlí - Bann við vinnu barna og unglinga hjá Gámaþjónustu Norðurlands ehf

19. júlí - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Nethyl 2b í Reykjavík

16. júlí - Bann við notkun vinnuvéla hjá Góa-Linda sælgætisgerð ehf

13. júlí - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Ofanleiti 3-5 í Reykjavík

18. júní - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Urðarhvarf 6 í Kópavogi

13. júní - Vinna bönnuð á og við þak á nýbyggingu í Hveragerði

30. maí - Vinna bönnuð við 8 vélar hjá Pure North Recycling ehf

11. maí - Bann við vinnu á Grensásvegi 12

15.febrúar - Bann við vinnu á vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum

24. janúar - Bann við vinnu á Austurvegi 38, Selfossi

2017

22. nóvember - Bann við vinnu á Mosagötu 4-12

16. nóvember - Bann við vinnu á Grensásvegi 12