Bann við vinnu
Vinnueftirlitið hefur það að stefnu að miðla upplýsingum sem stuðla að forvörnum gegn vinnuslysum og atvinnusjúkdómum með gildi stofnunarinnar að leiðarljósi og í samræmi við gildandi upplýsingarlög, af þeirri ástæðu birtir stofnunin allar ákvarðanir sínar um bann við vinnu.
2019
23. maí - Bann við vinnu hjá Fylki ehf að Vesturbergi 195 í Reykjavík
27. mars - Bann við vinnu hjá H-26 ehf að Hafnarstræti á Akureyri
26. mars - Bann við vinnu hjá ÍSAM ehf að Skeifunni 19 í Reykjavík
22. mars - Bann við vinnu hjá Pálmatré ehf. að Austurvegi 41 á Selfossi
26. feb. - Bann við vinnu hjá Icelandair Cargo ehf að Fálkavöllum 13 í Reykjanesbæ
18. feb. - Bann við vinnu hjá U2-bygg ehf. að Hraungötu 2-6, Garðabæ
12. feb. - Bann við vinnu við roðflettivél og hausara hjá West-seafood ehf.
25. jan. - Bann við vinnu með slípirokk hjá fyrirtækinu J&A verktakar ehf.
11. jan. - Bann við vinnu að Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ hjá fyrirtækinu Makker ehf.
- Eftirlitsheimsókn 11. des. 2019 (vinna bönnuð)
- Eftirlitsheimsókn 11. des. 2019 (banni aflétt)
2018
14. des. - Bann við vinnu hjá Fylki ehf, að Vesturbergi 195 í Reykjavík
13. des. - Bann við vinnu við hnífaslípivél hjá Síld og fiski ehf.
7. des. - Bann við vinnu með asbest hjá Húsfélagi alþýðu
3. des. - Bann við vinnu á körfukrana hjá Vilhjálmi Húnfjörð ehf.
13. nóv. - Bann við vinnu hjá Tor ehf., að Eyrartröð 13 í Hafnarfirði
1. nóv. - Bann við vinnu hjá AG-seafood ehf., að Strandgötu 6-8 í Sandgerði
23. okt. - Bann við vinnu hjá Reir verk ehf. að Vegamótastíg 7-9
12. okt. - Öll vinna bönnuð við byggingaframkvæmdir hjá City Park Hótel ehf.
11. okt. - Bann við vinnu að Skútuvogi 6 hjá fyrirtækinu Anton ehf
28. sept. - Bann við vinnu á lyfturum hjá Sólningu vegna réttindaleysis starfsmanna
18. sept. - Bann við vinnu hjá Ríkiseignum við Þjóðmenningarhúsið
10. sept. - Bann við vinnu hjá Eykt ehf að Urðarbrunni 130-132
10. sept. - Bann við vinnu hjá VG verktökum ehf að Gerðarbrunni 12-14
30. ágúst - Ítrekað bann við vinnu á þaki við Eiðistorg 7 á Seltjarnarnesi
29. ágúst - Bann við vinnu á þaki við Eiðistorg 7 á Seltjarnarnesi
28. ágúst - Bann við vinnu að Faxabraut 32 í Reykjanesbæ
27. ágúst - Bann við vinnu að Hafnarstræti 26 á Akureyri
27. ágúst - Vinna bönnuð við vinnuvél hjá Rio Tinto á Íslandi
21. ágúst - Vinna bönnuð við vélar hjá fyrirtækinu Hafið - fiskverslun ehf.
3. ágúst - Vinna bönnuð við asbestniðurrif við Eyrarvegi 31
26. júlí - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Álalind 14 í Kópavogi
23. júlí - Bann við vinnu barna og unglinga hjá Gámaþjónustu Norðurlands ehf
19. júlí - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Nethyl 2b í Reykjavík
16. júlí - Bann við notkun vinnuvéla hjá Góa-Linda sælgætisgerð ehf
13. júlí - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Ofanleiti 3-5 í Reykjavík
18. júní - Vinna bönnuð vegna skorts á fallvörnum við Urðarhvarf 6 í Kópavogi
13. júní - Vinna bönnuð á og við þak á nýbyggingu í Hveragerði
30. maí - Vinna bönnuð við 8 vélar hjá Pure North Recycling ehf
11. maí - Bann við vinnu á Grensásvegi 12
15.febrúar - Bann við vinnu á vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum
24. janúar - Bann við vinnu á Austurvegi 38, Selfossi
2017
22. nóvember - Bann við vinnu á Mosagötu 4-12
- Eftirlitsheimsókn 17. júlí 2017
- Eftirlitsheimsókn 19. júlí 2017
- Eftirlitsheimsókn 21. nóvember 2017
- Eftirlitsheimsókn 22. nóvember 2017