Lög og ákvarðanir

Vinnuverndarlögin - lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum voru samþykkt 1980 en tóku gildi 1. janúar 1981.
Sjá ennfremur lögin á ensku - Act on Working Environment, Health and Safety in Workplaces No. 46/1980.


Lög

Vinnuverndarlögin - lög nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum voru samþykkt 1980 en tóku gildi 1. janúar 1981.

Nánar

Reglur og reglugerðir

Margar reglur og reglugerðir hafa verið settar til að kveða nánar á um ákvæði laganna. Auk þess hafa verið gefnar út ýmsar reglur og reglugerðir um vinnuverndarmál sem fylgja samningnum um Evrópska efnahagssvæðið sem Ísland er aðili að.

Nánar

Staðlar

Heyra undir verksvið Vinnueftirlitsins og tengjast oft beint eða óbeint reglugerðum eða Evróputilskipunum en geta þó staðið einir og sér.

Nánar

Ákvarðanir

Vinnueftirlitið leggur á ákvarðanir ef fyrirtæki hlýta ekki fyrirmælum stofnunarinnar.