Vinnuvélanámskeið
Vinnueftirlitið heldur réttindanámskeið fyrir annars vegar minni vinnuvélar og hins vegar byggingarkrana.
Námskeiðin heita:
Námskeið sem haldin eru í Reykjavík eru í húsnæði Vinnueftirlitsins, Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík, 2. hæð til hægri. Námskeiðin eru haldin á íslensku og próf eru á íslensku. Þeir sem ekki skilja mjög vel íslensku geta ekki setið námskeiðin. Ef námskeið eru haldin á öðrum tungumálum en íslensku er þess sérstaklega getið í námskeiðsáætlun.