Staðreyndablöð (Fact Sheets)
Vinnuverndarstofnun Evrópu (OSHA Europe) gefur reglulega út svokölluð staðreyndablöð (e. Fact Sheets) um ýmsa efnisþætti vinnuverndar. Staðreyndablöðin eru þýdd á íslensku og verða þau birt hér á síðunni jafnóðum og þau berast.- Nr. 56 - Hávaði við vinnu
- Nr. 57 - Afleiðingar hávaða á vinnustað
- Nr. 58 - Hávaðavarnir
- Nr. 62 - Ungt starfsfólk og öryggismál - hollráð fyrir verkstjóra
- Nr. 63 - Ungt starfsfólk og öryggismál - hollráð fyrir foreldra
- Nr. 64 - Öryggi ungs starfsfólks á vinnustað
- Nr. 65 - Rétturinn til öryggis og heilbrigðis á vinnustað - hollráð fyrir ungt fólk
- Nr. 66 - Að greina hættur á vinnustað - hollráð fyrir ungt fólk
- Nr. 67 - Viðhald og hættuleg efni í efnaiðnaði
- Nr. 70 - Vinnuverndarmál í tengslum við grænar byggingar
- Nr. 71 - Gátlisti fyrir hættugreiningu (áhættumat): Vinnuvernd í tengslum við grænar byggingaframkvæmdir
- Nr. 73 - Nanóefni í heilbrigðisgeiranum: Áhættur í vinnuvernd og forvarnir
- Nr. 74 - Nanóefni í viðhaldsstarfi: Vinnuverndaráhættur og forvarnir
- Nr. 99 - Örugg viðhaldsvinna innan landbúnaðar
- Nr. 100 - Legionella gerillinn og hermannaveiki