Rannsóknir

Allt frá því að Vinnueftirlitið tók til starfa hafa verið stundaðar rannsóknir hjá stofnuninni. Lengst af var fyrst of fremst um að ræða faraldsfræðilegar rannsóknir á nýgengi krabbameina og dánarmeinum ýmissa starfs- og þjóðfélagshópa en á síðari árum hefur rannsóknarsviðið breikkað og félagsfræðilegar og vinnuvistfræðilegar rannsóknir hafa einnig verið stundaðar hjá Vinnueftirlitinu. Frá því árið 2000 hafa einnig verið sendir víðtækir spurningalistar til tiltekinna starfshópa til að kanna heilsufar, líðan og vinnuumhverfi þeirra.

Helstu greinar og skýrslur sem birst hafa á síðustu árum

2018

Haraldsson S, Brynjolfsdottir RD, Gudnason V, Tomasson K & Siggeirsdottir K (2018) Predicting Changes in Quality of Life for Patients in Vocational Rehabilitation In: EAIS 2018 proceedings, Piscataway, NJ, USA: IEEE. Evolving and Adaptive Intelligent Systems, 25.5.2018 - 27.5.2018, Rhodes

Trine Thorvaldsena, Kim O. Kaustell, Tiina E.A. Mattila, Annbjørg á Høvdanum, Jørgen MøllerChristiansen, SarahHovmand, HilmarSnorrason, KristinnTomasson, Ingunn M.Holmena (2018). What works? Results of a Nordic survey on fishers' perceptions of safety measures. Marine Policy, 95, 95–101.

Snorradóttir, Á., & Tómasson, K. (2018). Einelti á íslenskum vinnustöðum. Tímarit um viðskipti og efnahagsmál .

2017

Hilmar Snorrason and Kristinn Tómasson, ‘Occupational accidents and safety work in Icelandic fishery-Developments and preventive measures', in JM Christiansen and SR Hovmand (eds.), Prevention of accidents at work in Nordic fisheries: What has worked? , TemaNord, Nordic Council of Ministers (Copenhagen, 2017), pp. 45–53.

Otto Melchior Poulsen, Jóhann Friðrik Fridriksson, Kristinn Tómasson, Tove Midtsundstad, Ingrid Sivesind Mehlum, Anne Inga Hilsen, Kerstin Nilsson, and Maria Albin, ‘Working environment and work retention', TemaNord, 559 (2017).

2016

Tómasson K, Guðmundsson G, Briem H, Rafnsson V. Malignant mesothelioma incidence by nationwide cancer registry:a population-based study. Journal of Occupational Medicine and Toxicology 2016, 11:37 DOI 10.1186/s12995-016-0127-4.

Ásta Snorradóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, and Birgit Aust, ‘ The Experience and Practice of Social Support during Major Organizational Changes: The Case of the Bank Collapse in Iceland in 2008', Int. J. Bus. Manag., 11:7 (2016).

A Snorradottir, Guðbjörg Rafnsdottir, Kristinn Tómasson, and Rúnar Vilhjálmsson, ‘ Lay-offs hurt the well-being even of those who keep their jobs', LSE-bus. Rev., (2016)

2015

A. K. Forsman, K. Wahlbeck, L. E. Aaro, J. Alonso, M. M. Barry, M. Brunn, G. Cardoso, M. Cattan, G. de Girolamo, M. Eberhard-Gran, S. Evans-Lacko, A. Fiorillo, L. Hansson, J. M. Haro, J.-B. Hazo, U. Hegerl, H. Katschnig, S. Knappe, M. Luciano, M. Miret, M. Nordentoft, C. Obradors-Tarrago, D. Pilgrim, T. Ruud, H. J. Salize, S. L. Stewart-Brown, K. Tomasson, C. M. van der Feltz-Cornelis, D. B. J. Ventus, J. Vuori, A. Varnik, and also on behalf of the ROAMER Consortium, “Research priorities for public mental health in Europe: recommendations of the ROAMER project,” Eur J Public Heal., p. cku232–, Feb. 2015.

Snorradóttir, Á., Tómasson, K., Vilhjálmsson, R. and Rafnsdóttir, G.L. (2015). The health and well-being of bankers following downsizing: a comparison of stayers and leavers. Work Employment and Society, 2015 1-15.

2014

Solberg, I. B., Tómasson, K., Aasland, O., & Tyssen, R. (2013). The impact of economic factors on migration considerations among Icelandic specialist doctors: a cross-sectional study. BMC Health Services Research, 13(524), 1–7. doi:10.1186/1472-6963-13-524.

Snorradóttir A, Rafnsdottir GL, Tómasson K, Vilhjálmsson R. Lay off: the experience of women and men in Iceland's financial sector. Work. 2014;47(2):183-91

Solberg IB, Tómasson K, Aasland O, Tyssen R. Cross-national comparison of job satisfaction in doctors during economic recession. Occup Med (Lond). 2014 Aug 19

Solberg, I. B., Tómasson, K (2014) Starfsánægja minni hjá íslenskum læknum en norskum.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Ásta Snorradóttir og Hjördís Sigursteinsdóttir. (2014). Vinnufyrirkomulag og líðan í kjölfar kreppu. Yfirlitsgrein. Íslenska þjóðfélagið, 5. árgangur 2014, 2. tbl, 39-55.

2013

Ásta Snorradóttir, Gudbjörg Linda Rafnsdottir, Kristinn Tómasson, Rúnar Vilhjálmsson, Lay off: The experience of women and men in Iceland's financial sector.  Work (2013).

Snorradóttir A, Vilhjálmsson R, Rafnsdóttir GL, Tómasson K. Financial crisis and collapsed banks: Psychological distress and work related factors among surviving employees-A nation-wide study. Am J Ind Med. 2013 Jun 24. doi: 10.1002/ajim.22210. [Epub ahead of print]

Jonas G. Halldorsson, Gudmundur B. Arnkelsson, Kristinn Tomasson, Kjell M. Flekkoy, Hulda Bra Magnadottir, Eirikur Orn Arnarson Long-term outcome of medically confirmed and self-reported early traumatic brain injury in two nationwide samples. Brain Injury : 1–13. Posted online on 25 Jul 2013.

2012

Guðbjörg L. Rafnsdóttir and Ásta Snorradóttir (2012).  Vinnutengd heilsa kvenna. Í  Herdís Sveinsdóttir og Helga Gottfreðsdóttir (Ritstj.) Við góða heilsu? Konur og heilbrigði í nútímasamfélagi. Reykjavík: Háskólaútgáfan.

Kristinn Tómasson, An Icelandic perspective on a Nordic vision of occupational health and safety OH&S Forum 2011 International Forum on Occupational Health and Safety: Policies, Profiles and Services 20–22 June 2011, Hanasaari Cultural Centre, Espoo, Finland Proceedings (2012) 219-221.

Geirsdottir O, Arnarson A, Briem K, Ramel A, Tomasson K, Jonsson P, Thorsdottir I: Physical function predicts improvement in quality of life in elderly Icelanders after 12 weeks of resistance exercise. The Journal of Nutrition, Health & Aging: The Journal of Nutrition, Health & Aging Volume 16, (1 ) (2012), 62-66

Jónas G. Halldorsson, Kjell M. Flekkoy, Gudmundur B. Arnkelsson, Kristinn Tomasson, Hulda Bra Magnadottir, Eirikur Orn Arnarson The scope of early traumatic brain injury as a long-term health concern in two nationwide samples: Prevalence and prognostic factors. Brain Injury (2012) 26:1:1-13.

2011

Pete Kines, Jorma Lappalainen, Kim Lyngby Mikkelsen, Espen Olsen, Anders Pousette Jorunn Tharaldsen, Kristinn Tómasson, Marianne Törner: Nordic Safety Climate Questionnaire (NOSACQ-50): A new tool for diagnosing occupational safety climate. International Journal Of Industrial Ergonomics, 2011, Vol.41(6), pp.634-646

Nordic Project Group: Iceland: Björn Þór Rögnvaldsson project leader, Helga R. Hafliðadóttir reasearcher, Denmark: Annemarie Knudsen, Finland: Hannele Jurvelius, Norway: Per Arne Larsen, Sweden: Rolf Perlman. Comparative study of legislation and legal practices in the Nordic countries concerning labour inspection. Nordic Council of Ministers, Copenhagen 2011.

Ásta Snorradóttir og Margrét Þorvaldsdóttir (2011). Líðan, heilsa og vinnuumhverfi starfsfólks í fjármálafyrirtækjum 2011. Reykjavík, Vinnueftirlit ríkisins.

Ásta Snorradóttir. (2011). Óöryggi í starfi – ólík upplifun kvenna og karla? Í Ólafs, H., Björnsdóttir, H. og Ásgeirsdóttir, Á.G. (Ritsjórar). Rannsóknir í félagsvísindinum XII. (bls 79-90). Reykjavík: Félagsvísindastofnun – Háskólaútgáfa

Kristinn Tómasson, Leifur Gústafsson, ofl. (2011). Skýrsla um banaslys á Norðurlöndum við vinnu frá 2003 til 2008.

2010

Thorlacius S, Stefánsson SB, Ólafsson S, Tómasson K: Increased incidence of disability due to mental and behavioural disorders in Iceland 1990–2007. Journal of Mental Health, 2010 Vol. 19, No. 2, Pages 176-183.

Ásta Snorradóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Kristinn Tómasson og Rúnar Vilhjálmsson (2010). Collapsed financial institutions – psychological distress and work related factors among surviving employees in the early aftermath. Veggspjald. Rannsóknir í félagsvísindum XI, 30. október. Reykjavík.

2009

Ásta Snorradóttir og Kristinn Tómasson. (2009). Áhrif niðurskurðar á líðan og heilsu starfsfólks í bönkum og sparisjóðm. Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (Ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum X. (bls. 759 - 771). Reykjavík: Félagsvísindastofnun - Háskólaútgáfa

Ásta Snorradóttir (2009). Líðan, heilsa og vinnuumhverfi starfsfólks í bönkum og sparisjóðum. [skýrsla]. Reykjavík, Vinnueftirlitið, 2009

Eero Pukkala, Jan Ivar Martinsen, Elsebeth Lynge, Holmfridur Kolbrun Gunnarsdottir, Pär Sparén, Laufey Tryggvadottir, Elisabete Weiderpass, Kristina Kjaerheim. Occupation and cancer – follow-up of 15 million people in five Nordic countries. Acta Oncologica 2009; 48: 646-790.

F. Daníelsson, R. Fendler, M. Hailwood, J. Shrives: Analysis of H2S-incidents in geothermal and other industries, preliminary analysis of data. OECD, 4.9.2009.

Gudbjörg Linda Rafnsdóttir, Kristinn Tomasson, Holmfridur K. Gunnarsdottir. A NATION - WIDE STUDY OF PSYCHOSOCIAL STRAIN AT WORK AS A PREDICTOR OF SEEKING MEDICAL ATTENTION. Disability Medicine 2009; 17(3): 20 - 24.

Gunnar Guðmundsson og Kristinn Tómasson. (2009) Almennt heilsufar íslenskra bænda. Læknablaðið. 10. tbl. 95: 655-659

Gunnar Guðmundsson og Kristinn Tómasson. (2009) Vinnuslys íslenskra bænda. Mat á áhættuþáttum með spurningalista. Læknablaðið. 12. tbl. 95: 831-835

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga. Tímarit hjúkrunarfræðinga 2009; 3. tbl. 85:14-19.

Kristinn Tómasson og Gunnar Guðmundsson. (2009) Geðheilsa og líðan íslenskra bænda. Læknablaðið. 11. tbl. 95: 763-769

2008

Anna Sigríður Jónsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Ásta Snorradóttir og Kristinn Tómasson. (2008). Viðhorf og líðan starfsfólks á veitinga-, gisti- og skemmtistöðum eftir að reykingabann tók gildi, 1. júní 2007. [Skýrsla]. Reykjavík Vinnueftirlitið. Júlí 2008.

Ásta Snorradóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Sigurður Thorlacius. (2008) Hvað aftrar konum með vefjagigt þátttöku á vinnumarkaði? Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björnsdóttir (Ritstjórar), Rannsóknir í félagsvísindum. IX. (bls. 159 - 170). Reykjavík: Félagsvísindastofnun - Háskólaútgáfa

Ásta Snorradóttir. (2008). Örorka meðal kvenna á Íslandi. Óbirt MA-ritgerð: Háskóli Íslands, Félags- og mannvísindadeild

Gunnar Guðmundsson, Sigurður Þór Sigurðarson, Kristinn Tómasson, Davíð Gíslason og Thorkoll Hallas. (2008). Maurar í húsryki á íslenskum bóndabæjum. Læknablaðið 11.tbl 94:723-727

Halldora Vidarsdottir, Holmfridur K. Gunnarsdottir, Elinborg J. Olafsdottir, Gudridur H. Olafsdottir, Eero Pukkala, Laufey Tryggvadottir. Cancer risk by education in Iceland; a census-based cohort study. Acta Oncologica, 2008; 47: 385-390.

Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir.  Predictors of self-assessed physical and mental health of Icelandic nurses: Results from a national survey. International Journal of Nursing Studies 2008; 45: (10): 1479-1489.

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kristinn Tómasson. Holdafar starfshópa – Líkamsþyngdarstuðull og hlutfall of feitra. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 2008; 4. tbl.84: 10-17.

Kristinn Tómasson. (2008). Heilsufar og efnahagsmál, ábyrgð lækna. Læknablaðið 11. tbl 94:719

2007

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kristinn Tómasson og Ásta Snorradóttir. (2007). Viðhorf og liðan starfsfólks á veitinga-,gisti- og skemmtistöðum þegar reykingabann tók gildi, 1. júni 2007. [skýrsla]. Reykjavík Vinnueftirlitið. Ágúst 2007.


Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. (2007). Birtingarmyndir vanlíðanar hjá konum í hópi grunnskólakennara . Tímaritið Netla.

Ólöf Eiríksdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. (2007). Á vaktinni. Viðhorf fólks og væntingar. Rannsóknastofa í vinnuvernd. Ritröð Rannsóknastofu í vinnuvernd, 2007:1. ISSN 1670 6781

2006

Ágústa Guðmarsdóttir og Kristinn Tómasson (2006) Heilsuefling í leikskólum í Reykjavík. Áhættumat árið 2000. Læknablaðið. 92 bls. 599 - 607.

Dagrún Þórðardóttir. (2006).  Einelti á vinnustað: samanburður þriggja opinberra vinnustaða. MS verkefni í Stjórnun og stefnumótun. Reykjavík: Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Margrét Lilja Guðmundsdóttir og Margrét Einarsdóttir (2006) „Þetta svona venst“ Um upplýsingatækni, kynferði og líðan í þjónustuverum. Í Úlfar Hauksson (Ritstj.). Sjöunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum. (bls. 411-423). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Hildur Fjóla Antonsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Herdís Sveinsdóttir og Hólmfríður K. Gunnarsdóttir (2006). Á vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika.  Ritröð Rannsóknastofu í vinnuvernd, 2006:1.

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Jon Gunnar Bernburg, Hildur Friðriksdóttir og Kristinn Tómasson. Lifestyle, harassment at work and self-assessed health of female flight attendants, nurses and teachers. Work: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. 2006; 27: 165-172.

Kristinn Tómasson (2006) Geðheilbrigði á vinnustöðum. Möguleikar til forvarna og ráðgjafar. Geðvernd 1. tbl 35: 10-12

2005

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Kristinn Tómasson og Margrét Lilja Guðmundsdóttir (2005) Alsjáandi auga tækninnar og líðan kvenna og karla í íslenskum fyrirtækjum. Læknablaðið 11. tbl 91: 821-27.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Lára Rún Sigurvinsdóttir (2005) Alsjáandi augu í heimi hins ókunna. Um eftirlit og persónuvernd í kjölfar 11. September. Í Úlfar Hauksson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum V (bls. 65-76). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan.

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir. Ójöfnuður í heilsufari á Íslandi  (2005). Tímarit  hjúkrunarfræðinga; 2 tbl 81. árg.

2004

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Kristinn Tómasson (2004). Einelti á vinnustað, vinnuskipulag og líðan starfsmanna. Læknablaðið 12 tbl 90: 847-51.

Gudbjorg Linda Rafnsdottir and Margret Lilja Gudmundsdottir. New technology and its impact on well being. WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. 2004;22: 31–39.

Gudbjorg Linda Rafnsdottir, Holmfridur K. Gunnarsdottira and Kristinn Tomasson. Work organization, well-being and health in geriatric care. WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation (2004). 22:49-55.

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kristinn Tómasson, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. Vinnuálag og líðan mismunandi starfshópa kvenna í öldrunarþjónustu (2004). Læknablaðið 3 tbl. 90 árg.

Holmfridur K. Gunnarsdottir, Kristinn Tomasson and Gudbjorg Linda Rafnsdottir. Well-being and self-assessed health among different groups of female personnel in geriatric care. WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. 2004;22:41–47.

Holmfridur K. Gunnarsdottir and Kristinn Tomasson. Mortality among female industrial workers in Iceland. WORK: A Journal of Prevention, Assessment & Rehabilitation. 2004;22:63–68.

Kristinn Tómasson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg L. Rafnsdóttir, Berglind Helgadóttir. Correlates of probable alcohol abuse among women working in nursing homes. Scandinavian Journal of Public Health 32, Number 1 / February 2004:  47–52.

2003

Heilsufar, líðan og vinnuumhverfi kennara. Rannsókn unnin í samstarfi Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði og Vinnueftirlitsins (2003). Höfundar: Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir. Skýrslan er 100 bls.

Könnun á heilsufari, líðan og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga. Rannsókn unnin í samstarfi Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði og Vinnueftirlitsins (2003). Höfundar: Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir. Skýrslan er 110 bls. Ath. þetta er stór skrá 6,8 mb

Heilsufar, líðan og vinnuumhverfi flugfreyja. Rannsókn unnin í samstarfi Rannsóknarstofnunar í hjúkrunarfræði og Vinnueftirlitsins (2003). Höfundar: Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir. Skýrslan er 107 bls.

Holmfridur K. Gunnarsdottir, Gudbjorg L. Rafnsdottir, Berglind Helgadottir, Kristinn Tomasson. Psychosocial risk factors for musculoskeletal symptoms among women working in geriatric care. Am J Ind Med 2003; 44: 679-684.

Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi lækna Landspítala-Háskólasjúkrahúss . í samvinnu Vinnueftirlitsins og Læknaráðs Landspítala-Háskólasjúkrahúss (2003). Höfundar fyrir hönd Vinnueftirlitsins: Kristinn Tómasson, Hildur Friðriksdóttir og Ása G. Ásgeirsdóttir

Sigrún Kristjánsdóttir. Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd: Lögfræðileg úttekt. Skýrslan er unnin í samvinnu Persónuverndar og Vinnueftirlitsins (2003). Skýrslan er 73 bls.

Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Hildur Friðriksdóttir. Heilsufar, líðan og vinnuumhverfi flugfreyja. Skýrslan er unnin í samvinnu Hjúkrunardeildar Háskóla Íslands og Vinnueftirlitsins (2003). Skýrslan er 107 bls.

Tómas Helgason, Kristinn Tómasson og Tómas Zoëga. Algengi og dreifing notkunar geðdeyfðar-, kvíða- og svefnlyfja. Læknablaðið 2003; 89: 15-22.

2002

Gunnar Guðmundsson, Kristinn Tómasson, Vilhjálmur Rafnsson, Ásbjörn Sigfússon, Ólafur Hergill Oddsson, Unnur Steina Björnsdóttir, Víðir Kristjánsson, Sigurður Halldórsson og Helgi Haraldsson. Greining atvinnusjúkdóma. Dæmi úr kúfiskvinnslu. Læknablaðið 2002; 12: 909-12.

Könnun á líðan, vinnuumhverfi og heilsu starfsfólks í útibúum banka og sparisjóða (96 bls.) Höfundar: Hildur Friðriksdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Kristinn Tómasson. Vinnueftirlitið, rannsókna- og heilbrigðisdeild 2002.

2001

Berglind Helgadóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kolbrún Ósk Hrafnsdóttir, Kristinn Tómasson, Svava Jónsdóttir, Þórunn Sveinsdóttir: Könnun á heilsufari, líðan og vinnuumhverfi starfsfólks í öldrunarþjónustu (2001).

    Samantekt
    Svör við einstökum spurningum
    Spurningalisti  Ath!!!  þetta er stór skrá (ca. 2 Mb)

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. (2001). Hér liggur fiskur undir steini. Um áhrif tækni á vinnuskipulag og líðan fólks í fiskvinnslu. Reykjavík: Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands (61 bls.).

2000

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: European Network for Workplace Health Promotion/SME-Project Documentation on MOGPs: Iceland [skýrsla]. Reykjvík Vinnueftirlitið. 2000.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Högteknologi och utveckling av den organisatoriska arbetsmiljön. Nordatlantiske konference om arbejdsmiljö i fiskeindustrien. Arbejdsmiljö. Tema Nord. 2000:581.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Félagslegir áhættuþættir í vinnuumhverfi talsímavarða. [skýrsla]. Reykjavík, Vinnueftirlitið, Sjávarútvegsstofnun HÍ, Rannís 2000 (23 bls)

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Ny teknologi och organisering av arbetet inom fiskeriet. Arbete, Människa, Miljö & Nordisk Ergonomi 2/2000 (bls 27-33)

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir: Gender construction at work in Icelandic fish plants. NORA, Nordic Journal of Women´s Studies Nr 2000:1, Vol 8 (bls. 5-16)

Berglind Helgadóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kolbrún Ósk Hrafnsdóttir, Kristinn Tómasson, Svava Jónsdóttir, Þórunn Sveinsdóttir: Könnun á heilsufari, líðan og vinnuumhverfi starfsfólks á leikskólum í Reykjavík [skýrsla]. Reykjavík: Vinnueftirlitið; 2000.

Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson: Óþægindi frá stoðkerfi meðal fiskvinnslukvenna sem hafa hætt störfum. Læknablaðið 2000;86:121-4 (Grein um sama efni birtist í Int J Occup Environ Health 2000;6:44-9.

Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson: Aukin óþægindi frá efri útlimum meðal kvenna í fiskvinnslu eftir tilkomu flæðilína. Læknablaðið 2000;86:115-20. (Grein um sama efni birtist í International Journal of Industrial Ergonomics 1998;21:69-77.)

Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson: Musculoskeletal symptoms among women currently and formerly working in fish filleting plants. Int J Occup Environ Health 2000;6:44-9.

Hólmfríður Gunnarsdóttir, Thor Aspelund, Vilhjálmur Rafnsson: Nýgengi krabbameina meðal verkakvenna. Læknablaðið 2000;1:30-32. (Niðurstöður áður birtar í Epidemiology 1995;6:439-41).

1999

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Barn- och ungdomsarbete i Norden. NORD 1999:23. Nordisk Ministerråd (165 bls).

Þórunn Sveinsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson: Óþægindi frá hreyfi- og stoðkerfi meðal starfsfólks matvöruverslana. Læknablaðið 1999;85:202-9.

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson: Nýgengi krabbameina meðal íslenskra iðnverkakvenna. Læknablaðið 1999;85(10):787-96.

Gunnarsdottir HK, Rafnsson V [gestaritstjórar]: American Journal of Industrial Medicine 1999;36/No 1/July.

Gunnarsdottir HK, Kjaerheim K, Boffetta P, Rafnsson V, Zahm SH: Women?s Health: Occupation, Cancer and Reproduction. A conference overview. Am J Ind Med 1999;36:1-5.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Kynferði og sjávarbyggðir. Sjónarhorn félagsfræðinnar. Rannsóknir í félagsvísindum. Ritstj. Friðrik H. Jónsson Félagsvísindastofnun HÍ, Hagfræðistofnun HÍ, Háskólaútgáfan (bls.233-244)

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Að göfga manninn - en slíta konunum. Um samspil vinnuumhverfis og heilsufars. Flögð og fögur skinn. Art.is (bls. 278-281)

1998

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Stefanía Traustadóttir: Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkisins og Skrifstofa jafnréttismála. Reykjavík 60 bls.

Hulda Ólafsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson: Increase in musculoskeletal symptoms of upper limbs among women after introduction of the flow-line in fish-fillet plants. International Journal of Industrial Ergonomics 1998;21:69-77.

Rafnsson V, Ingimarsson O, Hjalmarsson MD, Gunnarsdottir H.: Association between exposure to crystalline silica and risk of sarcoidosis. Occup Environ Med 1998;55:657-660.

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Thor Aspelund, Þorlákur Karlsson, Vilhjálmur Rafnsson: Mögulegir áhættuþættir brjóstakrabbameins tengdir vinnu hjúkrunarfræðinga. (Áður birt í Int J Occup Environ Health 1997;3:245-8. Occupational risk factors for breast cancer among nurses). Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga, 1998;4:203-8.

Rafnsson V, Gunnarsdóttir HK.: Dödsorsaker och cancer hos läkare och jurister på Island. [Månadens artikel] Nord Med 1998;6:202-7. (Áður birt í Læknablaðinu 1998;84:107-15).

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir: Konur, vinna og heilsufar. Í: Jónsdóttir LS, Tryggvadóttir L, Haraldsdóttir S, Vilhjálmsdóttir S, editors. Heilsufar kvenna. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið; 1998. Rit 1. p.33-40.

Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir: Dánarmein og krabbamein lækna og lögfræðinga. Læknablaðið 1998;84:107-15.

1997

Gubjörg Linda Rafnsdóttir: Man är kanske inte fysisk trött, men man är trött inom sig. Tema Nord 1997:507.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Valkyrjur eða ambáttir? Sjálfsbjargarviðleitni íslenskra kvenna. Helga Kress og Rannveig Traustadóttir (ritstj) Íslenskar kvennarannsóknir. Háskóli Íslands og Rannsóknarstofa í kvennafræðum;1997 (bls 130-135)

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir: Identitet, kön och kunskap inom fiskeriet. Sociologisk forskning 3.97 (bls 45-58)

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir: Mortality and Cancer Morbidity among Occupational and Social Groups in Iceland [doktorsrit]. Háskóli Íslands; 1997.

Gunnarsdóttir H, Aspelund Th, Karlsson Th, Rafnsson V.: Occupational risk factors for breast cancer among nurses. Int J Occup Environ Health 1997;3:245-8.

Rafnsson V, Gunnarsdóttir H.: Lung cancer incidence among an Icelandic cohort exposed to diatomaceous earth and cristobalite. Scand J Work Environ Health, 1997;23:187-92.

1996

Yuna Zhong and Vilhjálmur Rafnsson: Cancer incidence among Icelandic pesticide users. Int J Epidemiology 1996;25:1117-1124.

Rafnsson V, Gunnarsdóttir H, Kiilunen M.: Risk of lung cancer among masons in Iceland. Occup Environ Med 1996;54:184-8.

1995

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Kvinnofack eller integrering som strategi mot underordning, - Om kvinnliga fackföreningar på Island. Lund University Press, Lund 1995 (224 bls).

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Anpassning och duglighet. Om arbetarkvinnors överlevnadsstrategi. Nordisk Kontakt 2.1995 (bls.83-88).

Meistaraprófsritgerð: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir: Dánarmein og nýgengi krabbameina meðal verkakvenna. Ritgerð til meistaraprófs í heilbrigðisvísindum við læknadeild Háskóla Íslands. Reykjavík [M.Sc.-ritgerð]; 1995.

Gunnarsdóttir H, Aspelund Th, Rafnsson V.: Cancer incidence among female blue collar workers. Epidemiology 1995;6:439-41.

Gunnarsdóttir H, Rafnsson V.: Mortality among Icelandic nurses. Scand J Work Environ Health 1995;21:24-9.

Gunnarsdóttir H, Rafnsson V.: Cancer incidence among Icelandic nurses. J Occup Environ Med 1995;37:307-12.

Rafnsson V, Gunnarsdóttir H.: Cancer incidence among seamen in Iceland. Am J Ind Med 1995;27:187-93.

Kynningar á niðurstöðum rannsókna

2003

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Margrét Guðmundsdóttir. Rafrænt eftirlit á íslenskum vinnumarkaði. Erindi flutt á IV ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, 21.- 22. febrúar 2003.

Kristinn Tómasson, Berglind Helgadóttir, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. E91 Vinnuvernd. Árangur heilsueflingar í leikskólum Reykjavíkur . Erindi flutt á 11. ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild Háskóla Íslands 3. og 4. janúar 2003.

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Berglind Helgadóttir og Kristinn Tómasson. E93 Tengsl sálfélagslegra þátta og óþæginda í hálsi, herðum og mjóbaki hjá konum í öldrunarþjónustu . Erindi flutt á 11. ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, tannlæknadeild og lyfjafræðideild Háskóla Íslands 3. og 4. janúar 2003.

2002

Kristinn Tómasson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. Erindi á 11. málþingi Evrópugeðlækna, sem áhuga hafa á félags- og faraldsfræði geðsjúkdóma, í Árósum í apríl 2002. Work-related psychosocial factors and treatment for mental disorders. Acta psychiatrica Scandinavicum Suppl. no 411, vol 105 2002, bls: 22

2001

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Hér liggur fiskurn undir steini. Um vinnuskipulag og líðan fólks í fiskvinnslu. Handrit að sameiginlegri útgáfu Vinnueftirlitsins og Sjávarútvegsstofnunar Háskóla Íslands 2001

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir og Margrét Lilja Guðmundsdóttir: “Technology, organization and gender” The 5th conference of the european Sociological Association Visions and Divisions augusti 2001. abstract

Kristinn Tómasson, HK Gunnarsdóttir, GL Rafnsdóttir, B Helgadottir, BS, S Jonsdottir, and TH Sveinsdottir. Well –being and satisfaction among nursing-home staff (abstract). The 16. Nordic Conference in Social Medicine & Public Health. Bergen, Norway, 17.19. August 2001 (submitted).

Gunnarsdóttir, Hólmfríður and Tómasson, Kristinn. Mortality among female indurstrial workers (abstract). The 16. Nordic Conference in Social Medicine & Public Health. Bergen, Norway, 17.19. August 2001. (submitted)

Tómasson K., Gunnarsdóttir HK., Rafnsdóttir GL., Helgadottir B., Jonsdottir S., and Sveinsdottir TH. Impact of mental disorders among staff at nursing homes (abstract). Nordic Association for Psychiatric Epidemiology Annual Meeting Copenhagen. August 31 - september 2 2001.

Kristinn Tómasson, MD, PhD, HK Gunnarsdóttir, PhD, GL Rafnsdóttir PhD, B Helgadóttir, BS, S Jonsdottir, BSN, and TH Sveinsdóttir BS. Adm Occ Safety & Health, Bildshofdi 16, Reykjavik, 110, Iceland. Correlates of alcohol abuse among nursing home employees. World Psychiatric Association (abstract) June 3-2001 (submitted).

2000

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Kristinn Tómasson. Dánarmein iðnverkakvenna (útdráttur). X. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands. Oddi 4. og 5. janúar 2001. Læknablaðið 2000; (fylgirit 40): 47.

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Hátækni, vinnuskipulag og kynferði (útdráttur) Rannsóknarstofa í kvennafræðum, 24.febrúar 2000.

Kristinn Tómasson, Hólmfríður K. Gunnarsdóttir, Berglind Helgadóttir, Þórunn Sveinsdóttir, Svava Jónsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. Líðan starfsmanna á leikskólum (útdráttur).X. ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands. Oddi 4. og 5. janúar 2001. Læknablaðið 2000; (fylgirit 40): 94.

Kristinn Tómasson, H. Gunnarsdóttir, B. Helgadóttir, S. Jónsdóttir, G.L. Rafnsdóttir, Þ. Sveinsdóttir. Different needs for mental health promotion in a workplace (abstract). Nordic Association for Psychiatric Epidemiologi. Annual meeting – Helsinki, September 22-24, 2000.

Norræni spurningalistinn um sálfélagslega þætti i vinnunni

QPSNordic, Norræni spurningalistinn um sálfélagslega þætti í vinnunni, lengri og styttri útgáfan, í íslenskri þýðingu. Spurningalistinn var gefinn út af Norrænu ráðherranefndinni 2000.