Frystikerfi

Fyrir hverja?

Námskeiðið fyrir umsjónarmenn frystikerfa í frystihúsum og annarri fiskvinnslu en allir sem hafa áhuga á efninu eru velkomnir.

Ávinningur

Aukin þekking á frystikerfum. Góður möguleiki á að fækka vinnuslysum og gera vinnuumhverfið öruggara.

Hvernig?

Hvert námskeið er 3 klukkustundir og byggist upp á fyrirlestri, myndum og umræðum.

Skráning

Skráning á námskeið er á: http://skraning.ver.is/.