Fallvarnir - Vinna í hæð

Um hvað er námskeiðið?

Megináhersla námskeiðsins lýtur að vinnu í hæð og notkun viðeigandi fallvarnarbúnaðar, þær hættur sem geta skapast og mikilvægi réttra forvarna og viðbragðsáætlana við óhöppum. Meðal annars er fjallað um uppsetningu og frágang vinnupalla, mannkörfur, skæralyftur og notkun stiga.

Fyrir hverja

Alla sem þurfa að vinna í hæð.

Ávinningur

Meiri þekking á fallvörnum, möguleiki á fækkun vinnuslysa og aukin framlegð fyrirtækisins.

Uppbygging

Fyrirlestur, myndir, myndbönd og umræður.

Lengd

3 tímar.

Verð

Sjá verðskrá.

Skráning

Næstu námskeið og skráning á námskeið