Námskeið fyrir þjónustuaðila í vinnuvernd

Staðsetning:

Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík

Fundarsalur:

ESJA, 2. hæð til hægri

Stund:

Næsta námskeið verður haldið síðari hluta janúar 2021.
Opnað verður fyrir skráningu í byrjun október 2020.

Dagskrá námskeiðs:

TímiDagur 1Fyrirlesarar
 08:30-08:40Kynning á námskeiðinuÞórunn Sveinsdóttir,
gæðastjóri
08:40-09:50 Lög og helstu reglugerðir er lúta að vinnuvernd Björn Þór Rögnvaldsson,
lögfræðingur
10:00-10:50Vinnueftirlitið
Vinnuverndarstarf í fyrirtækjum
Svava Jónsdóttir,
Heilsu- og umhverfissvið
11:00-12:00 Hlutverk og skyldur þjónustuaðila Björn Þór Rögnvaldsson
Þórunn Sveinsdóttir
12:00-13:00Hádegishlé
13:00-14:20 Almenn kynning á skriflegri áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað Sigurður Sigurðsson,
Öryggis- og tæknisvið
14:30-16:00 Aðferðir við áhættumat Sigurður Sigurðsson
TímiDagur 2Fyrirlesarar
08:30-09:50 Vélar og tæki Ágúst Ágústsson,
Öryggis- og tæknisvið
10:00-11:20 Efni og efnanotkun Guðmundur Mar Magnúss.,
Öryggis- og tæknisvið
11:30-12:00Umhverfisþættir
Inniloft
Guðmundur Mar Magnúss.
12:00-12:45Hádegishlé
12:45-14:20Umhverfisþættir, frh.
Líffræðilegir skaðvaldar ,
hávaði, titringur, lýsing, rafsegulsvið
Sigurður Einarsson,
Heilsu- og umhverfissvið
14:30-16:00 Hreyfi- og stoðkerfi Gunnhildur Gísladóttir,
Heilsu- og umhverfissvið
Þórunn Sveinsdóttir
TímiDagur 3Fyrirlesarar
08:30-10:00 Félagslegir þættirHelga Bryndís Kristjánsd.,
Heilsu- og umhverfissvið
10:10-11:10 Vinnuslys, atvinnusjúkdómar og tilynningaskylda
Atvinnusjúkdómar
Þórunn Sveinsdóttir,
Helgi Guðbergsson,
sérfr. í atvinnusjúkdómum og heilsuvernd
11:20-12:00 Forvarnir og heilsuefling í vinnu Gunnhildur Gísladóttir
12:00-13:00Hádegishlé
13:00-13:30UmræðurAllir kennarar námskeiðsins
13:40-14:40PrófÞórunn Sveinsdóttir