Öryggisstjórnkerfi

 

Um hvað er námskeiðið
Námskeiðið fjallar um öryggisstjórnkerfi fyrir fyrirtæki sem reka eða nota búnað eða efni sem geta valdið alvarlegum slysum. Hvernig á að byggja upp öryggismenningu og nokkur kerfi um vinnuöryggi verða kynnt stuttlega. Fjallað verður um skipulag og uppbyggingu öryggisstjórnkerfa út frá reglugerð um öryggisstjórnkerfi fyrir stórslysavarnir. Að lokum verður fjallað um nokkur alvarleg slys sem má rekja til bresta í öryggisstjórnkerfum.

Fyrir hverja
Námskeiðið er hugsað fyrir starfsmenn meðalstóra og stærri fyrirtækja þar sem hætta getur verið á stórslysum.

Ávinningur
Góður möguleiki á að bæta öryggisstjórnkerfi fyrirtækisins og fækka vinnuslysum og gera vinnuumhverfið enn betra.

Hvernig
Hvert námskeið er 3 klukkustundir og byggist upp á fyrirlestrum, myndum, myndböndum og umræðum.

Hvenær
Sjá dagsett námskeið.