Öll námskeið
Vinnueftirlitið heldur reglulega fjölbreytt námskeið tengd vinnuvernd, vinnuvélum, efnum og efnahættum. Ýmis námskeið um sérhæfð málefni eru haldin með hliðsjón af eftirspurn. Námskeiðin eru flest haldin í Teams-fjarfundakerfinu.
Fyrirspurnir eða óskir um námskeið er hægt að senda póst á netfangið vinnueftirlit@ver.is
Efnisflokkuð:
Efni- og efnahættur | Vinnuvélanámskeið | Námskeið um vinnuvernd |
---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |