NIVA námskeið

NIVA er norræn fræðslustofnun í vinnuvernd með aðsetur í Helsinki. Námskeið á vegum NIVA eru haldin á öllum Norðurlöndunum og er meðal annars stefnt að því að árlega sé a.mk. eitt námskeið haldið á Íslandi.


Sjá má nánari upplýsingar um einstök námskeið á  https://niva.org/courses/