Námskeið um efni og efnanotkun

ADR-réttindanámskeið

ADR-réttindanámskeið eru námskeið sem haldin eru í samræmi við reglugerð nr. 1077/2010 um flutning á hættulegum farmi sem veitir réttindi til að flytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á Evrópska efnahagssvæðinu og víðar.

Sprenginámskeið

Sprenginámskeið er fimm daga bóklegt námskeið fyrir þá sem öðlast vilja réttindi til að fara með sprengiefni og annast sprengivinnu. 

Asbestnámskeið

Námskeiðið er þriggja tíma réttindanámskeið, fyrir þá sem hyggjast vinna við asbestniðurrif.

Önnur sérhæfð námskeið um efni og efnanotkun