• Kennslustofa

Námskeið í vinnuvernd

Vinnueftirlitið heldur reglulega ýmis námskeið tengd vinnuvernd, vinnuvélum, efnum og efnahættum. Námskeiðin eru flest haldin í Teams-fjarfundakerfinu sem auðveldar fólki víða um land þátttöku.
Sjá lista yfir dagsett námskeið.

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði er netnámskeið sem opið er þátttakendum í eina viku.
Nánari lýsing á námskeiðinu.

Vinnueftirlitið býður einnig upp á fræðsluerindi og fyrirlestra um ýmsa þætti vinnuverndar.
Nánar um fræðsluerindi og fyrirlestra.

Fyrirspurnir eða óskir um námskeið er hægt að senda á netfangið vinnueftirlit@ver.is