• Hamingja á vinnustöðum er alvörumál

Hamingja á vinnustöðum er alvörumál!

Vinnueftirlitið ásamt Embætti landlæknis og VIRK standa fyrir morgunfundi 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.