Fréttir

Álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni

22.2.2017

Vinnueftirlitið í samstarfi við lögregluna halda ráðstefnu um álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni.

Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel miðvikudaginn 15. mars klukkan 9-16.

Skráning á ráðstefnuna

Álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni