Fréttir

Fréttabréf komið út - 10.4.2018

Fréttabréf um vinnuvernd 1. tbl. 2018 er komið út. Ýmis málefni er tengjast vinnuvernd og málefnum vinnustaða eru til umfjöllunar í blaðinu og má þar nefna greinar um: Lesa meira

Nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu - 5.4.2018

Út er kominn nýr bæklingur um líkamlegt álag við vinnu, þar er farið yfir álagsþætti og leiðir til að minnka álag og vernda stoðkerfið.

Lesa meira

Nýr vefur um kranaskoðanir - 4.4.2018

Nýr vefur um kranaskoðanir er kominn í loftið, sjá kranar.ver.is.
Lesa meira

Dreifibréf um verklag við sorphirðu á lífrænum úrgangi - 26.3.2018

Þar sem lífrænum úrgangi er safnað í ílát innan í almennum sorptunnum eykst áhætta annars vegar við að lyfta þungum byrðum og hins vegar vegna smithættu vegna beinnar snertingar við sorp.

Lesa meira