Fréttir

Öll vinna bönnuð í vakt- og lyfjaherbergi á Landspítalanum - 15.2.2018

Í eftirlitsheimsókn starfsmanna Vinnueftirlitsins á lungnadeild A6 í Landspítalanum að Fossvogi þann 29. janúar 2018 fundust m.a. rakaskemmdir og megn fúkkalykt í vaktherbergi merktu 618 og lyfjaherbergi merkt 626.

Lesa meira

Öryggismál - erum við að ná árangri - 1.2.2018

Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 7. febrúar 2018. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00. Yfirskrift hennar að þessu sinni er:

Öryggismál – erum við að ná árangri.

Lesa meira

Öll vinna bönnuð á þriðju hæð Austurvegar 38, Selfossi - 24.1.2018

Við eftirlitsheimsókn Vinnueftirlitsins á þriðju hæð Austurvegar 38, Selfossi, þann 15. janúar 2018 kom í ljós að ekki höfðu verið gerðar úrbætur í samræmi við fyrirmæli stofnunarinnar varðandi vanbúnað brunastiga og flóttaleiðar.

Lesa meira

Ákveðið að sekta Stracta Hótel Hellu - 22.1.2018

Vinnueftirlitið hefur ákveðið að leggja dagsektir á fyrirtækið Stracta Hella ehf., sem rekur Stracta Hótel Hellu, vegna vanrækslu á að fara eftir fyrirmælum stofnunarinnar um úrbætur á aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi starfsmanna. 

Lesa meira