Bann við vinnu

Vinnueftirlitið hefur það að stefnu að miðla upplýsingum sem stuðla að forvörnum gegn vinnuslysum og atvinnusjúkdómum með gildi stofnunarinnar að leiðarljósi og í samræmi við gildandi upplýsingarlög, af þeirri ástæðu birtir stofnunin allar ákvarðanir sínar um bann við vinnu.

2017

22. nóvember - Bann við vinnu á Mosagötu 4-12

16. nóvember - Bann við vinnu á Grensásvegi 12