Staðreyndablöð (Fact Sheets)

Vinnuverndarstofnun Evrópu (OSHA Europe) gefur reglulega út svokölluð staðreyndablöð (e. Fact Sheets) um ýmsa efnisþætti vinnuverndar. Staðreyndablöðin eru þýdd á íslensku og verða þau birt hér á síðunni jafnóðum og þau berast.